fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Henry vill sjá þessa breytingu á fótboltanum eftir afar umdeilt atvik í gær

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 29. desember 2023 09:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry kallar eftir því að fleiri myndavélar verði á völlum í ensku úrvalsdeildinni eftir að afar umdeilt mark West Ham gegn Arsenal fékk að standa í gærkvöldi.

Tomas Soucek kom West Ham yfir í fyrri hálfleik en liðið vann að lokum 0-2 sigur. Jarrod Bowen hafði, að mati Michael Oliver dómara, haldið boltanum naumlega í leik í aðdraganda marksins.

Margir eru á því að boltinn hafi verið kominn úr leik en dómarar og VAR gátu ekki sannað það með þeim myndavélum sem voru á vellinum og þurftu því að halda sig við upprunanlegu ákvörðunina.

„Þetta er í annað skiptið sem við lendum í þessu, líka gegn Newcastle úti. Ef þú vilt hjálpa dómurum og fá rétt sjónarhorn verður að vera myndavél fyrir ofan boltann,“ segir Arsenal goðsögnin Thierry Henry.

„Það er 2023, brátt 2024 og við erum ekki enn með myndavélar fyrir ofan. Það er svo oft sem þú veist ekki hvort boltinn er farinn út af. Það er ómögulegt að sjá það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“