fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Færa stór tíðindi af Ofurdeildinni

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 29. desember 2023 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska knattspyrnusambandið hefur meinað ítölskum félögum að taka þátt í Ofurdeildinni sem reynt hefur verið að setja á laggirnar.

Dómstóll í Evrópu úrskurðaði í síðustu viku að FIFA og UEFA hafi brotið lög og reglur um samkeppni þegar þeir brugðust við Ofurdeildinni árið 2021 og að samböndin mættu lagalega séð ekki koma í veg fyrir stofnun keppninnar.

Óttuðust því margir að aftur væru áform um að setja deildina á laggirnar en félögin hafa í kjölfarið keppst við að hafna þeirri hugmynd.

AC Milan, Inter og Juventus voru öll hluti af upprunanlegu Ofurdeildinni en ítalska knattspyrnusambandið tilkynnti í morgun að ítölsk félög mættu aðeins taka þátt í keppnum á vegum þeirra, FIFA og UEFA.

Ella verður þeim hent úr keppnum á vegum ítalska knattspyrnusambandsins frá og með næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta