fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Gaf börnunum jólagjafir fyrir 40 milljónir

Fókus
Föstudaginn 29. desember 2023 10:29

Alabama, Travis og Landon Barker.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trommarinn Travis Barker gaf tveimur börnum sínum, Alabama Barker, 18 ára, og Landon Barker, 20 ára, sitthvora glæsibifreiðina í jólagjöf.

Travis er giftur raunveruleikastjörnunni Kourtney Kardashian.

Alabama er vinsæl á samfélagsmiðlum og sýndi hvað hún fékk í jólagjöf á Instagram.

Það var rauð slaufa á húddinu á bílunum. Skjáskot/Instagram

„Ég elska þig!“ skrifaði hún í Story á Instagram með myndbandi af bílunum í innkeyrslunni heima hjá þeim.

Um er að ræða 2024 árgerðina af Mercedes Benz G-Wagon, og kostar stykkið að minnsta kosti 140 þúsund dali eða rúmlega 19 milljónir króna.

Bíllinn kostar að minnsta kosti 19 milljónir en svo er hægt að bæta hinu ýmsu við til að uppfæra djásnið.

Alabama fékk einnig Hermes Birkin tösku frá föður sínum og Kourtney, en slík kostar um fjórar milljónir króna.

Skjáskot/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone