fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Lengi beðið eftir hans fyrsta leik fyrir félagið – Meiddist strax og framhaldið er óljóst

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. desember 2023 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ætlar ekkert að ganga upp hjá Chelsea þessa stundina þegar kemur að meiðslum leikmanna félagsins.

Romeo Lavia mætti til Chelsea í suamr frá Southampton og var búist við miklu af þessum öfluga miðjumanni.

Lavia meiddist fljótlega eftir undirskriftina í London en sneri til baka í 2-1 sigri á Crystal Palace í vikunni.

Lavia kom inná sem varamaður á 58. mínútu en endaði leikinn meiddur á læri og er óljóst hvenær hann snýr aftur.

Þessi efnilegi leikmaður kostaði 58 milljónir punda í sumar og er að upplifa ansi erfiða byrjun hjá sínu nýja félagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“