fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
Fréttir

Nýjar sprungur hafa myndast í Grindavíkurvegi

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 28. desember 2023 14:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu á heimasíðu Vegagerðarinnar kemur fram að áhrifa Landrissins í Svartsengi gæti á Grindavíkurvegi. Þar hafi nýjar sprungur myndast og breikkað nokkuð frá í gær. Sprungur hafi myndast nær Grindavík en áður en auk þess séu farnar að myndast sprungur á þeim stað sem búið var að gera við, eftir jarðhræringar síðustu vikna, nærri þeim stað þar sem landrisið á sér nú stað.

Í tilkynningunni segir ennfremur að Eftirlitsmaður Vegagerðarinnar segist finna talsverðan mun á veginum í dag miðað við í gær, miðvikudag.

Ekki sé þörf á að loka veginum en Vegagerðin segist fylgjast grannt með þróun mála í góðri samvinnu við lögreglu og Almannavarnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýr framkvæmdastjóri hjá Sjálfstæðisflokknum

Nýr framkvæmdastjóri hjá Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Diljá Mist fékk áskorun frá ungum stúlkum sem vildu lengri útivistartíma – Nú hefur þetta gerst

Diljá Mist fékk áskorun frá ungum stúlkum sem vildu lengri útivistartíma – Nú hefur þetta gerst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfs­fólki sárnaði um­fjöllunin: „Ekki í höndum heil­brigðis­stofnana að út­vega ein­stak­lingum gistingu“

Starfs­fólki sárnaði um­fjöllunin: „Ekki í höndum heil­brigðis­stofnana að út­vega ein­stak­lingum gistingu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Njáll Torfason er látinn – Þekktur fyrir ótrúlega hæfileika

Njáll Torfason er látinn – Þekktur fyrir ótrúlega hæfileika