fbpx
Laugardagur 04.janúar 2025
Fókus

Piers Morgan svarar fyrir alræmdan orðróm – Lék hann í Home Alone 2?

Fókus
Miðvikudaginn 27. desember 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan virðist vera orðinn þreyttur á nettröllum sem halda því fram að hann hafi farið með hlutverk dúfnakonunnar svokölluðu í Home Alone 2.

Morgan svaraði fyrir sig á X á aðfangadag en þá hafði notandi miðilsins sagst hafa verið að horfa á myndina þegar Morgan sást bregða fyrir. Eins og sést á meðfylgjandi færslu var sjónvarpsmanninum ekkert sérstaklega skemmt.

Piers Morgan fór vitanlega ekki með hlutverk dúfnakonunnar í Home Alone 2 heldur var það Óskarsverðlaunaleikkonan Brenda Fricker sem lék það. Því verður þó ekki neitað að ákveðinn svipur er með sjónvarpsmanninum og leikkonunni. Brenda vann til Óskarsverðlauna árið 1990 fyrir aukahlutverk í myndinni My Left Foot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að „flensubomban“ geti gert kraftaverk í veikindum – Svona er uppskriftin

Segir að „flensubomban“ geti gert kraftaverk í veikindum – Svona er uppskriftin
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það er gaman að sjá þessa konu við hliðina á honum, sem er styrkurinn hans og ýtir honum út fyrir þægindarammann“

„Það er gaman að sjá þessa konu við hliðina á honum, sem er styrkurinn hans og ýtir honum út fyrir þægindarammann“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áhorfendur halda ekki vatni yfir Vigdísi: „Eitthvað það dásamlegasta sem ég hef séð lengi“

Áhorfendur halda ekki vatni yfir Vigdísi: „Eitthvað það dásamlegasta sem ég hef séð lengi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ásdís Rán um hvernig það hafi verið að vera skotspónn brandara í skaupinu

Ásdís Rán um hvernig það hafi verið að vera skotspónn brandara í skaupinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælustu heyrnartólin á skrifstofuna 2024

Vinsælustu heyrnartólin á skrifstofuna 2024
Fókus
Fyrir 4 dögum

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife