fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Landsréttur staðfestir að íslenskt hýsingarfyrirtæki megi hýsa meint hatursíðu gegn gyðingum

Björn Þorfinnsson
Fimmtudaginn 21. desember 2023 13:50

Jonathan Greenblatt forstjóri ADL. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að hafna kröfum gyðingasamtakanna Anti Defamation-League gegn (ADL) hýsingarfyrirtækinu 1984 um að lögbann verði sett á síðuna The Mapping Project sem hýst er hjá 1984. Þar eru meðal annars listuð upp heimilisföng hjá stofnunum og fyrirtækjum sem tengjast gyðingum í Massachusetts fylki sem og nokkrum stjórnmálamönnum. ADL og fleiri hafa lýst síðunni sem haturssíðu.

Tók Landsréttur undir þau rök héraðsdóms að ekki væri hægt að fullyrða að á síðunni væri fólgin hatursorðræða og ef fallist væri á lögbann.  Ekki sé nægilega vel reifað að friðhelgi einkalífsins, sem voru rök ADL með lögbanni, trompi tjáningarfrelsið í þessu tilfelli.

Hér má lesa ítarlegri umfjöllun um dóminn í héraði.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Í gær

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis
Fréttir
Í gær

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum
Fréttir
Í gær

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“