fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Davíð Snær frá FH til Noregs

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. desember 2023 15:56

Mynd: FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Snær Jóhannsson er farinn frá FH og genginn til liðs við Álasunds í norsku B-deildinni.

Davíð er uppalinn hjá Keflavík en hann kom til FH frá Lecce á Ítalíu vorið 2022.

Nú er hann farinn til Álasunds sem féll úr norsku úrvalsdeildinni í ár.

„Við munum að sjálfsögðu sakna Davíðs Snæs, hann var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður okkar á síðasta tímabili. En þetta sýnir á sama tíma að við gerum að gera vel, við keyptum Davíð fyrir einu og hálfu ári síðan og erum búnir að hjálpa honum að taka næsta skref á sínum ferli. Við getum boðið ungum leikmönnum upp á mjög góðar aðstæður til að þróa leik sinn, bæði er aðstaðan góð hjá okkur og þjálfarateymið okkar mjög fært og það á stóran þátt í því að Davíð fær þetta tækifæri núna. Við óskum Davíð Snæ góðs gengis í Noregi og þökkum honum fyrir hans störf fyrir Fimleikafélagið.“ segir Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH, í yfirlýsingu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?