fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Telja líkurnar á að City vinni deildina hafa minnkað um rúm 50 prósent

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. desember 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Opta tölfræðiveitan taldi 90,2 prósent líkur á því að Manchester City yrði enskur meistari í ár, þær líkur hafa minnkað all hressilega

Nú telur Opta aðeins 39,3 prósent líkur á því að City verði meistari.

Arsenal var ekki talið líklegt til þess að vinna deildina en er nú með 29,9 prósent líkur á því.

Liverpool átti ekki að eiga neinn séns en er nú komið í gott tækifæri til þess að vinna deildina samkvæmt Opta.

Manchester United átti að eiga 1,5 prósents möguleika fyrir mót en hann er nú enginn, þess í stað á Aston Villa tæplega 7 prósent möguleika á að vinna deildina.p

Englands og Evrópumeistarar City hafa hikstað nokkuð hressilega undanfarið og virðast ekki í sama takti og síðustu ár.

Daily Mail
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?