Hinn geðgóði Pepe fékk að líta rauða spjaldið þegar Porto tapaði gegn erkifjendum sínum í Sporting Lisbon í gær.
Pepe sem er þekktur fyrr sín rauðu spjöld fékk þá spjaldið fyrir að slá mótherja sinn.
Pepe var þarna að fá sitt sextánda rauða spjald á ferlinum en hann hefur oft látið skapið koma sér í vandræði.
Porto tapaði leiknum 2-0 en Pepe sló til Matheus Reis leikmanns Sporting.
ATvikið er hér að neðan.
🚨| PEPE STRAIGHT RED CARD AGAINST SPORTING LISBON
pic.twitter.com/5WPcdZGRoo— Red Card Alert (@collinabanter) December 18, 2023