Ofurtölvan geðþekka hefur spáð fyrir um hver vinnur Meistaradeild Evrópu í vor en dregið var í 16-liða úrslit í gær.
Tölvan spáir því að Manchester City verji titil sinn frá því síðasta vor og gefur lærisveinum Pep Guardiola 49% líkur.
City dróst gegn FC Kaupmannahöfn í 16-liða úrslitum.
Þar á eftir koma Bayern Munchen með 18% sigurlíkur og Real Madrid með 14% sigurlíkur.
Hitt enska liðið, Arsenal, þykir fjórða líklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina með 10% líkur. Skytturnar mæta Porto í 16-liða úrslitum.
Svona lítur þetta út samkvæmt Ofurtölvunni: