fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fréttir

Ótrúleg heppni að ekki fór verr

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. desember 2023 07:36

Myndin er frá útkalli slökkviliðsins í gær. Mynd/Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að íbúðarhúsnæði í Skipholtinu í gærdag en þar tilkynnti vegfarandi um eld sem hann sæi innandyra.

Þegar slökkvilið kom á vettvang sást vissulega eldur inni í húsnæðinu og þegar farið var inn reyndist hann loga í kertaskreytingu. Sem betur fer hafði eldurinn ekki náð að dreifa sér innan húsnæðisins. Skreytingin var borin út og húsið reykræst.

Í tilkynningu frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að það megi teljast mildi að ekki fór verr þar sem enginn var heima þegar eldurinn kom upp. Þá var enginn reykskynjari í húsnæðinu sem er sjaldséð í dag.

Slökkviliðið hafði í mörg horn að líta og fóru sjúkrabílar í 142 verkefni. Þriðjungur af þeim voru forgangsverkefni sem telst frekar hátt hlutfall. Þá fóru dælubílar í sjö útköll.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvíburasynir Rannveigar og Birgis Þórs fæddust eftir 25 vikna meðgöngu – „Við þurfum að vera til staðar fyrir litlu hetjurnar“

Tvíburasynir Rannveigar og Birgis Þórs fæddust eftir 25 vikna meðgöngu – „Við þurfum að vera til staðar fyrir litlu hetjurnar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“