fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Raggi Sig nýr aðstoðarþjálfari HK

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. desember 2023 23:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson er nýr aðstoðarþjálfari meistaraflokks HK í Bestu deild karla.

Félagið staðfestir þetta á samfélagsmiðlum í kvöld.

Ragnar var ráðinn aðstoðarþjálfari Fram fyrir ári síðan en tók svo við þjálfun liðsins.

Ragnar bjargaði Fram frá falli en fékk ekki starfið áfram, félagið ákvað að ráð inn Rúnar Kristinsson.

Ragnar hefur verið orðaður við nokkur störf en mun nú aðstoðaa Ómar Inga hjá HK.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög