Ragnar Sigurðsson er nýr aðstoðarþjálfari meistaraflokks HK í Bestu deild karla.
Félagið staðfestir þetta á samfélagsmiðlum í kvöld.
Ragnar var ráðinn aðstoðarþjálfari Fram fyrir ári síðan en tók svo við þjálfun liðsins.
Ragnar bjargaði Fram frá falli en fékk ekki starfið áfram, félagið ákvað að ráð inn Rúnar Kristinsson.
Ragnar hefur verið orðaður við nokkur störf en mun nú aðstoðaa Ómar Inga hjá HK.