Reykjanesbrautinni hefur verið lokað.
Lögreglan biður ökumenn og aðra vegfarendur að rýma Reykjanesbrautina strax.
Við viljum óska eftir því að ökumenn teppi ekki vegi og skapi með því óþarfa hættu með að stöðva á akbrautum og í vegköntum.
Þetta er afskaplega mikilvægt! Höldum vegum opnum þannig að fólk geti rýmt svæðið og viðbragðsaðilar komist til og frá!