fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Íslenskar knattspyrnukonur fá tækifæri til að komast í atvinnumennsku – Æfingar í Garðabæ í upphafi árs

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. desember 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

WomanGoal verður með verkefni hér á Íslandi í upphafi árs en þar geta íslenskar knattspyrnukonur átt séns á að komast í atvinnumennsku.

Haldnar verða æfingar í Miðgarði í Garðabæ þar sem WomanGoal verður með æfingar og þjálfara taka leikmenn út.

„Við höfum þegar farið til Ameríku, Afríku og Asíu. Ísland verður fyrsta Evrópulandið sem við heimsækjum,“ segir í tilkynningu sem WomanGoal sendi 433.is.

Leikmenn þurfa að vera 17 ára og eldri en 28 leikmenn verða valdir til æfing í Madríd á Spáni. Þar verða yfirmenn allra helstu knattspyrnuliða í heimi og skoða leikmennina.

WomanGoal mun svo styðja við þá leikmenn og hjálpa þeim, sama hvort þau fái samning eða ekki hjá félagsliði í atvinnumennsku.

Markmið WomanGoal er að hjálpa knattspyrnukonum í atvinnumennsku en æfingarnar fara fram í Miðgarði 6 og 7 janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög