Neymar leikmaður Al-Hilal er verðmætasti leikmaðurinn í úrvalsdeildinni í Sádí Arabíu en hann er meiddur þessa dagana.
Cristiano Ronaldo kemst ekki á lista yfir verðmætustu leikmenn deildarinnar.
Ronaldo verður 39 ára gamall á næsta ári og þrátt fyrir að þéna vel þá er hann ekki verðmetinn mjög hátt.
Ruben Neves samherji Neymar er næst verðmætasti leikmaður deildarinnar en hann eins og flestir þarna komu til landsins í sumar.
Listinn er hér að neðan.