fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Valdimar mættur til Víkings – „Ég fór á fund með þeim og spurði út í þetta og fékk ágætis svör við því“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. desember 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valdimar Þór Ingimundarson gekk í dag í raðir Íslands- og bikarmeistara Víkings R. en hann kemur frá Sogndal í Noregi. Hann ræddi við 433.is í Víkinni eftir að skiptin voru opinberuð.

„Ég er mjög spenntur. Það verður gaman að spila hér heima,“ sagði Valdimar sem spilaði áður með Fylki hér á landi.

video
play-sharp-fill

En var erfið ákvörðun að koma heim í íslenska boltann á ný?

„Svosem ekki. Bestu liðin hér heima eru það góð, eru að spila Evrópuleiki, toppurinn á deildinni er mjög góður.“

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er sterklega orðaður við Norrköping þessa dagana. Er það eitthvað sem Valdimar spáði í í viðræðunum?

„Það skiptir náttúrulega máli. Ég fór á fund með þeim og spurði út í þetta og fékk ágætis svör við því.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
Hide picture