Samkvæmt knattspyrnulögunum verða leikmenn sem eru að keppa leik að vera með legghlífar, hefur þetta tíðkast um langt skeið.
Jack Hinshelwood, leikmaður Brighton virðist ekkert sérstaklega hrifin af því.
Hann lék gegn Arsenal um helgina en það vakti mikla athygli þegar hann setti á sig „hlífina“
Legghlífin hjá Hinshelwood var agnarsmá og örþunn, minnti hún marga á hulstur sem geymir Airpods heyrnatólin
Þetta má sjá hér að neðan.