fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Simmi Vill dró ummælin um goðsögnina til baka eftir niðurstöðu gærdagsins

433
Mánudaginn 18. desember 2023 09:30

Simmi Vill.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson var staddur á stórleik Liverpool og Manchester United í gær en hann er mikill stuðningsmaður fyrrnefnda liðsins.

Þrátt fyrir að flestir hafi búist við sigri Liverpool varð það ekki raunin og þurftu Sigmar og aðrir stuðningsmenn Liverpool í stúkunni að sætta sig markalaust jafntefli.

Fyrir leikinn í gær birti Sigmar mynd af sér og Liverpool-goðsögninni Jamie Carragher. Við myndina skrifaði hann: „Það er happa að hitta þennan daginn fyrir leik.“

Sigmar var þó fljótur að draga þessi ummæli til baka eftir svekkjandi niðurstöðu leiksins.

„Note to self: ekki hitta Carra daginn fyrir leik!“ skrifaði Sigmar.

Með jafnteflinu missti Liverpool af toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar til Arsenal en United er í sjöunda sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög