fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

England: Liverpool átti 34 skot en það dugði ekki til gegn Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. desember 2023 18:28

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 0 – 0 Manchester United

Stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Liverpool fékk þá Manchester United í heimsókn.

Flestir bjuggust við sigri heimamanna en Liverpool var svo sannarlega mun sterkari aðilinn í þessum leik.

Liverpool átti 34 skot að marki United gegn aðeins sex frá gestunum en mistókst að koma boltanum í netið.

Vörn United náði að halda út allar 95 mínúturnar að þessu sinni en Liverpool menn eru væntanlega mjög óánægðir með úrslitin.

Gestirnir enduðu leikinn manni færri en Diogo Dalot fékk tvö gul spjöld á sömu mínútunni í uppbótartíma og þar með rautt

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar