fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Vegna Messi seldust allir miðar á aðeins klukkutíma

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. desember 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita er Lionel Messi einn allra vinsælasti leikmaður sögunnar en hann spilar í dag með Inter Miami.

Messi gerði garðinn frægan með Barcelona og gekk svo í raðir PSG áður en hann hélt til Bandaríkjanna.

Miami mun spila við draumalið Hong Kong þann 4. febrúar en leikurinn verður spilaður í einmitt, Hong Kong.

Það seldist upp á þennan leik á aðeins 60 mínútum og er ljóst að Messi er gríðarlega vinsæll í Asíu eins og í öðrum löndum.

Miðarnir kostuðu frá 113 dollurum í allt að 625 dollara og er í raun ómögulegt að næla sér í miða á þennan vináttuleik í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar