fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Sjáðu rauða spjaldið umtalaða – Jimenez bauð upp á fáránleg tilþrif

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. desember 2023 15:45

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raul Jimenez, leikmaður Fulham, fékk gríðarlega heimskulegt rautt spjald í leik gegn Newcastle í dag.

Um er að ræða leik í ensku úrvalsdeildinni en þegar þetta er skrifað er staðan markalaus á St. James’ Park.

Fulham á erfitt verkefni fyrir höndum en Jimenez fékk beint rautt spjald í fyrri hálfleik fyrir brot á Sean Longstaff.

Þetta brot var í raun óskiljanlegt af hálfu framherjans og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar
433Sport
Í gær

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Í gær

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Í gær

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“