fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Kjartan Henry auglýstur um allan Vesturbæ – ,,FH ain’t playing around“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. desember 2023 14:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita hefur Kjartan Henry Finnbogason lagt skóna á hilluna og er nú orðinn aðstoðarþjálfari FH í Bestu deild karla.

Kjartan mun þar starfa undir Heimi Guðjónssyni en hann var leikmaður liðsins á síðustu leiktíð og stóð sig vel.

Kjartan er uppalinn hjá KR og sneri aftur til félagsins 2021 en kvaddi ári seinna og skrifaði undir hjá FH.

Það var ákvörðun sem var alls ekki vinsæl í Vesturbænum en flestir bjuggust við því að Kjartan myndi enda feril sinn hjá uppeldisfélaginu.

Ansi athyglisverð auglýsing er nú sjáanleg í Vesturbæ en þar má sjá mynd af Kjartani og er haft eftir honum ‘Líður vel í Kaplakrika.’

Það gæti ögrað þónokkrum KR-ingum en Twitter notandi með nafnið Jói Ástvalds vakti athygli á þessu eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar
433Sport
Í gær

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Í gær

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Í gær

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“