fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fréttir

Leigubílstjóri og lögreglumaður lentu illa í farþega

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 16. desember 2023 08:43

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílstjóri óskaði eftir aðstoð lögreglu í miðborginni í nótt vegna farþega sem neitaði að greiða fyrir farið. Þegar lögregla kom á vettvang kýldi farþeginn og sparkaði í lögreglumann. Maðurinn var handtekinn og fluttur á lögreglustöð þar sem hann var vistaður í fangaklefa.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir einnig frá því að eldur kom upp í íbúð miðsvæðis í borginni. Þegar lögregla kom á vettvang voru slökkviliðsmenn þar fyrir og voru byrjaðir að reykræsta. Eldur hafði kviknað út frá steikingarpönnu en lögreglumenn sáu brennt smjör á pönnunni.

Nokkuð var um slagsmál og skemmdarverk í miðborginni í nótt. Nokkuð var einnig um ölvunarakstur. Samtals  gista 8 manns fangageymslur eftir nóttina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Auglýsingar 20Bet að gera Íslendinga sturlaða – „Ég er við það að hætta alveg að horfa á YouTube“

Auglýsingar 20Bet að gera Íslendinga sturlaða – „Ég er við það að hætta alveg að horfa á YouTube“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Illugi furðar sig á Mannanafnanefnd – „Ætti að vera fyrsta sparnaðarleið Kristrúnar Frostadóttur að leggja niður þessa idjótísku nefnd“

Illugi furðar sig á Mannanafnanefnd – „Ætti að vera fyrsta sparnaðarleið Kristrúnar Frostadóttur að leggja niður þessa idjótísku nefnd“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bryggjan brugghús komið á sölu

Bryggjan brugghús komið á sölu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakaður um vanrækslu á syni sínum – Drengurinn vissi ekki eigin aldur

Sakaður um vanrækslu á syni sínum – Drengurinn vissi ekki eigin aldur