fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Leipzig reynir að sannfæra Liverpool – Vilja halda honum út tímabilið

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. desember 2023 18:45

Fabio Carvalho í leik með RB Leipzig gegn Manchester City í Meistaradeildinni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

RB Leipzig er nú að reyna að sannfæra Liverpool um að leyfa miðjumanninum Fabio Carvalho að spila með liðinu út tímabilið.

Nýlega var greint frá því að Liverpool vildi fá Carvalho aftur í sínar raðir en hann var lánaður til þýska félagsins í sumar.

Liverpool bjóst við að Carvalho myndi spila reglulega fyrir Leipzig en hann hefur komið við sögu í aðeins 257 mínútur.

Leipzig vill þó mikið halda Portúgalanum í sínum röðum og hefur haft samband við Liverpool vegna þess.

Fabrizio Romano greinir frá þessu en Carvalho spilaði allar 90 mínúturnar í leik gegn Young Boys í Meistaradeildinni í vikunni.

Leipzig hefur trú á að Carvalho geti lagt sitt af mörkum á tímabilinu og gæti þess vegna lofað að gefa honum fleiri mínútur á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar
433Sport
Í gær

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Í gær

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Í gær

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“