fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Fékk óviðeigandi spurningu á blaðamannafundi og svaraði fullum hálsi – ,,Heldurðu í alvöru að ég ætli að spá fyrir um það?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. desember 2023 11:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Bayern Munchen, svaraði blaðamanni fullum hálsi fyrir helgi er hann spurði í raun ansi óviðeigandi spurningu.

Blaðamaðurinn spurði Tuchel út í hver gæti mögulega tekið við starfinu hjá Bayern ef hann sjálfur myndi fá sparkið.

Tuchel varð skiljanlega pirraður á þessari spurningu en sæti hans ku vera nokkuð heitt vegna gengi liðsins á þessari leiktíð.

,,Heldurðu í alvörunni að ég ætli að spá fyrir um hver tekur við af mér hérna?“ sagði Tuchel við blaðamanninn.

,,Ég er hér núna og hver veit hversu lengi ég verð hér. Það skiptir engu máli hvað ég held eða hugsa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar
433Sport
Í gær

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Í gær

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Í gær

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“