Langskotið og dauðafærið er vikulegur liður í Íþróttavikunni í samstarfi við Lengjuna.
Mikil spenna er fyrir helginni enda eru Liverpool og Manchester United að eigast við.
„Ætli þetta sé lægsti stuðull á Liverpool gegn United?,“ segir Hrafnkell Freyr Ágústsson.