fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Ögmundur á leið til Breiðabliks? – Framtíð Antons Ara virðist í lausu lofti

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. desember 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ögmundur Kristinsson, fyrrum markvörður íslenska landsliðsins er sagður á leið í Breiðablik. Þessu er haldið fram í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

Ögmundur er í herbúðum Kifisia í Grikklandi en hefur ekki spilað mikið eftir að hafa samið við félagið í sumar.

Ljóst er að ef Ögmundur semur við Breiðablik er framtíð Antons Ara Einarssonar í lausu lofti, hann hefur varið mark Blika með ágætum síðustu fjögur ár en gæti nú verið á útleið.

Ögmundur var í þrjú ár hjá Olympiakos en spilaði þar fáa leiki. Hann hefur því í rúm þrjú ár lítið spilað.

Ögmundur hefur hins vegar átt afar farsælan feril en hann fór í atvinnumennsku árið 2014.

Hann lék með Fram hér á landi áður en hann hélt út en Ögmundur var í leikmannahópi Íslands á EM 2016 en fór ekki með á HM árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar