fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Guardiola ekki hræddur en veit ekki hvort Haaland verði frá í daga eða vikur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. desember 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, veit ekki hvort Erling Haaland verði frá í daga eða vikur. Hann segir ástandið ekki vera slæmt.

Haaland missti af síðasta deildarleik City vegna meiðsla, álagsmeiðsli í beini eru ástæðan. Hann verður heldur ekki með um helgina.

Haaland mun fara með City til Sádí Arabíu en ekki er vitað hvort hann geti spilað.

„Ég er ekki hræddur, það er enginn sprunga í beininu. Bara álag,“ segir Guardiola.

„Vonandi kemst Erling með liðinu til Sádí, við sjáum eftir leikinn gegn Palace hvort hann geti spilað á HM félagsliða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar