fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Umboðsmenn aldrei haft það jafn gott – Fengu 122 milljarða í sinn vasa á þessu ári

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. desember 2023 09:00

Pimenta vinstra megin í efri röð er umboðsmaður Erling Haaland og fleiri leikmanna. Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmenn í fótbolta hafa aldrei þénað meira og fengu 696 milljónir punda í greiðslur árið 2023.

Þetta kemur fram í skýrslu FIFA sem tekur þó ekki á því þegar félagaskipti eiga sér stað innan sama lands.

Það er því ljóst að upphæðin er talsvert hærri. Ensk félög greiddu 219 milljónir punda af þessari upphæð.

Umboðsmenn hafa þurft að spila varnarleik undanfarna mánuði eftir að FIFA setti reglur sem setur þak á greiðslur til þeirra.

Enskir dómstólar hafa úrskurðað að reglan sé lögbrot þar í landi og munu umboðsmenn áfram geta þénað vel þar í landi.

Ítalir greiddu rúmar 90 milljónir punda til umboðsmanna en innkoma Sádí Arabíu hjálpar en þar fengu umboðsmenn 67 milljónir punda í sinn vasa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar