fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Ofurtölvan fer með spilin sín og stokkar þau í Meistaradeildinni – Arsenal líklegast til að vinna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. desember 2023 21:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin geðuga Ofurtölva hefur stokkað spilin sín fyrir Meistaradeildina en í gær var ljóst hvaða sextán lið komust áfram.

Ofurtölvan hefur oftast einbeitt sér að enska boltanum en nú telur hún að Arsenal vinni keppnina.

Arsenal hefur aldrei unnið Meistaradeildina en Ofurtölvan telur 22 prósent líkur á að Arsenal vinni deildina.

Ofurtölvan telur Manchester City eiga 20 prósent líkur á að vinna keppnina annað árið í röð.

FC Bayern og Real Madrid eiga sinn séns og eru til alls líklegt en svona metur Ofurtölvan stöðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sannfærður um að metið fræga verði bætt eftir framlenginguna

Sannfærður um að metið fræga verði bætt eftir framlenginguna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tónlistarmaðurinn heimsfrægi fór yfir strikið á samskiptamiðlum: Var alls ekki hrifinn af þessum ummælum – ,,Haltu kjafti, kunta“

Tónlistarmaðurinn heimsfrægi fór yfir strikið á samskiptamiðlum: Var alls ekki hrifinn af þessum ummælum – ,,Haltu kjafti, kunta“
433Sport
Í gær

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Í gær

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu