Ben Pearson leikmaður Stoke er sakaður um skítlega hegðun í leik liðsins gegn Swansea í gær í Championship deildinni.
Pearson náði sér í leikbann með því að setja upp leikþátt en hann fékk gullt spjald.
Oli Cooper leikmaður Swansea stjakaði við Pearson sem stökk af stað og lét sig detta yfir skiltin á vellinum.
Dómari leiksins hafði ekki alveg jafn gaman af þessu og spjaldaði Pearson fyrir leikþáttinn.
Atvikið má sjá hér að neðan.
This time wasting by Stoke’s Ben Pearson is one of the funniest things you’ll see today 😭😭😭
pic.twitter.com/wOSCmH2sbw— Ryan Dilks (@RyanDilks1) December 14, 2023