fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Postecoglou staðfestir að Tottenham kaupi í janúar og í hvaða stöðu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. desember 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou knattpyrnustjóri Tottenham hefur staðfest að félagið ætli sér út á markaðinn í janúar og kaupa miðvörð.

Postecoglou tók við Tottenham í sumar og fór af stað með miklum látum, meiðsli og leikbönn hafa síðan herjað á liðið.

Það hefur orðið til þess að Tottenham hefur misst flugið og vill Postecoglou nú styrkja liðið.

„Við verðum að fá inn miðvörð því ef eitthvað annað kemur upp þá erum við of þunnskipaðir,“ segir Postecoglou.

Postecoglou hafði gert góða hluti með Celtic áður en hann tók við Tottenham en liðið spilar afar sóknarsinnaðan fótbolta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sannfærður um að metið fræga verði bætt eftir framlenginguna

Sannfærður um að metið fræga verði bætt eftir framlenginguna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tónlistarmaðurinn heimsfrægi fór yfir strikið á samskiptamiðlum: Var alls ekki hrifinn af þessum ummælum – ,,Haltu kjafti, kunta“

Tónlistarmaðurinn heimsfrægi fór yfir strikið á samskiptamiðlum: Var alls ekki hrifinn af þessum ummælum – ,,Haltu kjafti, kunta“
433Sport
Í gær

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Í gær

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu