fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Mögulegt byrjunarlið Víkings ef Jón Guðni og Valdimar Þór koma í Fossvoginn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. desember 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslands og bikarmeistarar Víkings virðast ekki ætla að slá slöku við á leikmannamarkaðnum á þessum vetri og eru á barmi þess að næla sér í tvo stóra bita.

Valdimar Þór Ingimundarson, fyrrum miðjumaður Fylkis og leikmaður Sogndal í Noregi er nálægt því að ganga í raðir félagsins.

Jón Guðni Fjóluson er samningslaus og er fluttur heim, hann er sagður semja við Víking á næstu dögum.

Þetta mun styrkja lið Víkings fyrir sem er ansi sterkt fyrir. Ljóst er að það verður hausverkur fyrir Arnar Gunnlaugsson eða þann sem þjálfar liðið að stilla upp byrjunarliðið.

Mögulegt byrjunarlið Víkings gæti litið svona út en Jón Guðni gæti verið í svipuðu hlutverki og vinstri bakverðir Manchester City sem koma mikið inn á miðjan völlinn.

Mögulegt byrjunarlið Víkings:

Ingvar Jónsson

Davíð Örn Atlason
Oliver Ekroth
Gunnar Vatnhamar
Jón Guðni Fjóluson

Valdimar í leik með u-21 árs landsliði Íslands / GettyImages

Pablo Punyed
Aron Elís Þrándarson
Valdimar Þór Ingimundarson

Birnir Snær Ingason
Nikolaj Hansen
Daniel Djuric

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu
Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu
433Sport
Í gær

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“
433Sport
Í gær

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga