fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Gömul ummæli hans rifjuð upp í ljósi þess að nú er hann orðaður við stjórastarfið hjá Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. desember 2023 13:00

Graham Potter / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter er í dag orðaður við stjórastarfið hjá Manchester United í enskum miðlum.

Sæti Erik ten Hag, núverandi stjóra United, er ansi heitt en liðinu hefur gengið illa í ensku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð og endaði þá á botni síns riðils í Meistaradeild Evrópu.

Sir Jim Ratcliffe mun á næstu dögum eignast 25% hlut í United og tekur hann yfir stjórn á fótboltahlið félagsins. Sagt er að hann hafi þegar hitt Potter og rætt við hann um að taka við ef Ten Hag fer.

Ummæli Potter frá tíma sínum hjá Chelsea hafa verið rifjuð upp í ljósi þess að nú er hann orðaður við United. Þá hrósaði hann fjórum leikmönnum sérstaklega.

„Þeir eru með hættulega leikmenn eins og Rashford, Antony, Sancho og Bruno Fernandes sem eru gríðarlega mikilvægir. Þeir hafa vanist því að spila með hvorum öðrum,“ sagði Potter á síðustu leiktíð.

Það er spurning hvort leikmaður eins og Jadon Sancho ætti afturkvæmt undir stjórn Potter en hann er algjörlega í frystikistunni hjá Ten Hag.

Potter hefur verið án starfs síðan í apríl. Á dögunum hafnaði hann því að taka við Stoke í ensku B-deildinni. Er hann aðeins til í að snúa aftur til starfa fyrir stórlið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu
Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu
433Sport
Í gær

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“
433Sport
Í gær

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga