fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Miklar vendingar í fréttum af Arnari og Jóa Kalla – „Þá stendur bara einn eftir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. desember 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins, verður ráðinn næsti þjálfari Öster, en sparkspekingurinn Mikael Nikulásson segir frá þessu í Þungavigtinni.

Öster spilar í sænsku B-deildinni og var nálægt því að fara upp í ár undir stjórn Srdjan Tufegdzic, Túfa, sem var látinn fara eftir tímabil.

Jóhannes hefur undanfarið verið orðaður við stjórastarfið hjá Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni, auk Arnars Gunnlaugssonar og Peter Wettergren aðstoðarþjálfara sænska landsliðsins.

„Jóhannes Karl Guðjónsson er næsti þjálfari Öster í Svíþjóð,“ segir Mikael í Þungavigtinni.

„Hann hættir hjá KSÍ,“ bætir hann við.

Ef þetta er satt aukast líkurnar á að Arnar taki við Norrköping en það virðist æ líklegra að Wettegren verði áfram hjá sænska knattspyrnusambandinu sem hefur boðið honum að taka við sem tæknilegur stjórnandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“
433Sport
Í gær

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Í gær

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Í gær

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Í gær

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög