fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Líklegt að þessir þrettán leikmenn United verði fjarverandi þegar liðið heimsækir Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. desember 2023 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United er í vanda staddur, liðinu gengur ömurlega á þessu tímabili og meiðsli og veikindi herja á liðið.

Allt að þrettán leikmenn gætu orðið fjarverandi þegar liðið heimsækir Liverpool á Anfield á sunnudag.

Anthony Martial og Marcus Rashford voru veikir í tapi gegn Bayern í gær en gætu mögulega náð heilsu.

Harry Maguire og Luke Shaw fóru báðir meiddir af velli gegn Bayern í gær og er afar hæpið að þeir geti spilað á sunnudag.

Bruno Fernandes fyrirliði Manchester United er í banni gegn Liverpool og fleiri öfluga leikmenn vantar á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“
433Sport
Í gær

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Í gær

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“