Harry Kane framherji FC Bayern mætti til Englands aftur í gær og átti góðan leik í sigri á Manchester United.
Kane lagði upp eina mark leiksins fyrir Kingsley Coman.
Kane mætti í enska sjónvarpið í gær og ræddi málið en hann flutti sig yfir til Þýskalands síðasta sumar.
Framherjinn var spurður að því hvernig þýskan hans væri og beðinn um að tjá sig aðeins á nýja tungumálinu.
„Ég ætla ekki að vera mér til skammar,“ sagði Kane og neitaði að tala á þýsku.
💪 More to come at Bayern Munich
🌟 How good is Jamal Musiala?💬 What's your German like?
Harry Kane opens up on how he's settling in following his summer move to Germany 🇩🇪#UCL | @laura_woodsy | @rioferdy5 | @HKane pic.twitter.com/WLZ6rr3xnA
— Football on TNT Sports (@footballontnt) December 12, 2023