fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024
433Sport

Frammistaða hans gegn Arsenal gerir stuðningsmenn Liverpool spennta – Myndband

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. desember 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Johan Bakayoko átti flottan leik fyrir PSV gegn Arsenal í Meistaradeild Evrópu í gær.

Leiknum lauk með jafntefli en bæði lið voru komin í 16-liða úrslit.

Bakayoko hefur verið orðaður við Tottenham og Liverpool til að mynda en stuðningsmenn síðarnefnda liðsins kvöttu félagið til að sækja hann eftir leikinn í gær. Sjá þeir hægri kantmanninn jafnvel sem langtímaarftaka Mohamed Salah.

Bakayoko er búinn að skora fjögur mörk og leggja upp þrettán með PSV á leiktíðinni.

Hér að neðan má sjá brot af frammistöðu hins tvítuga Bakayoko gegn Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sverrir sagður í skrýtinni stöðu – „Það hefur eitthvað súrnað, það er eitthvað í gangi“

Sverrir sagður í skrýtinni stöðu – „Það hefur eitthvað súrnað, það er eitthvað í gangi“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Færsla Alberts vekur athygli – Fékk þessa sendingu frá aðdáanda

Færsla Alberts vekur athygli – Fékk þessa sendingu frá aðdáanda
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amanda til hollensku meistaranna – Gæti mætt Val á næstunni

Amanda til hollensku meistaranna – Gæti mætt Val á næstunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Davíð yfirgefur danska félagið

Davíð yfirgefur danska félagið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Argentína landaði Copa America-titlinum – Messi meiddist og fór grátandi af velli

Argentína landaði Copa America-titlinum – Messi meiddist og fór grátandi af velli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Schmeichel að semja við nýtt félag

Schmeichel að semja við nýtt félag