fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Klopp skaut á Jóhann Berg og félaga

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. desember 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var í stuði á viðburði með stuðningsmönnum á Anfield í upphafi vikunnar.

Ræddi hann meðal annar jólatörnina sem framundan er í enska boltanum en þar er alltaf mikið spilað í desember.

Það er til að mynda alltaf spilað á annan í jólum.

Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður Burnley. Getty Images

„Hvar spilum við annan í jólum? Já auðvitað, í Burnley. Frábær staður til að halda upp á jólin,“ sagði kaldhæðinn Klopp.

Leikmenn og þjálfarar fá ekki neitt jólafrí.

„Við höldum stutt jól og það er allt í lagi. Enginn í þessu landi vill missa af fótboltanum á annan í jólum svo við verðum á hraðbrautinni og gefum fólkinu það sem það vill,“ sagði Klopp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“
433Sport
Í gær

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Í gær

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“