fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

De Bruyne þurfti að svara hvort hann myndi frekar vilja spila með Messi eða Ronaldo

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. desember 2023 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi algengt að hinn og þessi fótboltamaður sé spurður að því hvort hann vilji frekar spila með Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo.

Margir eru á því að þetta séu tveir bestu knattspyrnumenn sögunnar og skiptast aðdáendur þeirra í fylkingar.

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi / Getty

Kevin de Bruyne, leikmaður Manchester City, var spurður að því hvort hann vildi frekar spila með Messi eða Ronaldo.

„Ég myndi segja Ronaldo því hann er hreinræktaðri framherji,“ sagði hann og útskýrði sitt mál.

„Messi er meira í að búa hluti til. Ég geri það svo ég þarf frekar framherja með mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu
Sport
Í gær

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu
433Sport
Í gær

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega
433Sport
Í gær

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma