fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Athæfi Mourinho í gær vakti mikla athygli – Sjón er sögu ríkari

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. desember 2023 21:00

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AS Roma og Fiorentina mættust í mögnuðum leik í Serie A í gær. Athæfi Jose Mourinho, stjóra Roma, undir lok leiks vakti mikla lukku.

Romelu Lukaku kom Roma yfir strax á 5.mínútu en fljótlega í seinni hálfleik fór allt í skrúfuna. Nicola Zalewski fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt á 64. mínútu og skömmu síðar jafnaði Fiorentina.

Á 87. mínútu fékk Lukaku svo beint rautt spjald.

Mourinho vildi ólmur halda í stigið og sendi því boltastrák með skilaboð til leikmanna Roma inn á völlinn. Rétti drengurinn Rui Patricio, markverði Roma, skilaboðin.

Roma hélt út og lokatölur 1-1. Liðið er í fjórða sæti með 25 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu
Sport
Í gær

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu
433Sport
Í gær

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega
433Sport
Í gær

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma