fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Hluti stjórnar sagður hafa sagt af sér – Fengu ekki að ráða Óla Kristjáns til starfa

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. desember 2023 14:30

Ólafur Kristjánsson er þjálfari Þróttar. DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ósætti hefur verið innan raða HK eftir að félagið fékk það ekki í gegn að ráða Ólaf Kristjánsson sem yfirmann knattspyrnumála.

Hluti af stjórn knattspyrnudeildar vildi ráða Ólaf til starfa í haust en fékk það ekki í gegn. Hefur því hluti stjórnar sagt af sér.

Frá þessu er greint í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

„Maður er að heyra að við séum blankir, það eru stjórnarmenn farnir út af því að þeir fengu ekki að ráða Óla Kristjáns,“ segir Hjörvar Hafliðason stjórnandi Dr. Football og stuðningsmaður HK.

Ólafur var laus og klár í slaginn efir að hafa látið af störfum sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik. Hann tók að lokum við þjálfun Þróttar í Bestu deild karla

„Það var dramatík,“ sagði Hjörvar um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu
Sport
Í gær

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu
433Sport
Í gær

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega
433Sport
Í gær

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma