fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Sér eftir einu á ferlinum – Ræddi eiginkonu hans í leik og tók hann úr sambandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. desember 2023 13:30

Di Maria og frú.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Felipe Luis fyrrum varnarmaður Atletico Madrid segist sjá eftir einu á ferli sínum. Það er að hafa rætt um eiginkonu Angel Di Maria í leik þeirra.

Di Maria var þá kantmaður Real Madrid og Luis ákvað að fara að ræða konuna hans í leiknum til að taka hann úr sambandi.

„Þetta er líklega það eina sem ég sé eftir á ferlinum, ég myndi vilja hafa sleppt þessu. Það tengdist Di Maria,“ segir Luis sem lék einnig með Chelsea en er hættur.

Getty Images

„Ég var ný mættur til Atletico og það var leikur gegn Real Madrid, Kun Aguero sagði mér að ef ég væri að berjast við Di Maria þá ætti ég að tala um konuna hans og taka hann úr sambandi“

„Ég byrjaði leikinn á að ræða konuna hans, nefndi nafn hennar. Hann horfði á mig og var niðurlútur, ég vann leikinn þarna,“ segir Luis.

Luis sér eftir því að hafa rætt um Jorgelina Cardoso. „Di Maria, mér þykir þetta miður. Fyrirgefðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu
Sport
Í gær

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu
433Sport
Í gær

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega
433Sport
Í gær

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma