fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Hjartaknúsarinn frumsýndi nýja kærustu eftir skilnaðinn við Sofiu

Fókus
Mánudaginn 11. desember 2023 07:11

Joe Manganiello Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjartaknúsarinn Joe Magnaniello frumsýndi um helgina nýju kærustuna sína, leikkonuna  Caitlin O‘Connor, á rauða dreglinum. Þrettán ára aldursmunur er á parinu en Joe er 46 ára og Caitlin 33. Fram að þessu hafði aðeins verið uppi orðrómur um samband þeirra.

Nýja parið geislaði á rauða dreglinum. Mynd/Getty

Segja má að áhugafólk um ástarlíf Hollywood-stjarna sé enn að ná áttum eftir að greint var frá því í sumar að Joe hefði óvænt sótt um skilnað frá leikkonunni Sofia Vergara. Þau höfðu verið gift í átta ár og voru í hópi glæsilegustu og dáðustu para Hollywood.

Joe og Sofia voru eitt glæsilegasta par Hollywood

Talið er að deilur um barneignir hafi orðið til þess að upp úr sambandi Joe og Sofiu slitnaði en hann er sagður þrá að eignast barn og það hafi Sofia ekki viljað.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Pornhub afhjúpar vinsælustu leitarniðustöðurnar á árinu – „Furðulegt“ blæti efst á lista

Pornhub afhjúpar vinsælustu leitarniðustöðurnar á árinu – „Furðulegt“ blæti efst á lista
Fókus
Fyrir 2 dögum

Björgvin Franz um ákvörðun dóttur sinnar að hætta á OnlyFans – „Það var verið að hóta henni“

Björgvin Franz um ákvörðun dóttur sinnar að hætta á OnlyFans – „Það var verið að hóta henni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ógeðslegt“ með hverri kærastinn er að halda framhjá – „Hún er sextug en klæðir sig eins og hún sé tvítug“

„Ógeðslegt“ með hverri kærastinn er að halda framhjá – „Hún er sextug en klæðir sig eins og hún sé tvítug“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið