fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 18:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var skiljanlega ansi óánægður með frammistöðu síns liðs gegn Bournemouth í dag.

Bournemouth kom mörgum á óvart og vann 0-3 útisigur á Old Trafford og átti í raun sigurinn skilið.

Frammistaða United kemur mörgum á óvart eftir mjög flotta spilamennsku gegn Chelsea í miðri viku.

,,Við byrjuðum svo illa, munurinn á okkur var of mikill. Við byrjuðum vel gegn Chelsea og voru mjög aggressívir og einbeittir. Í dag vorum við það ekki,“ sagði Ten Hag.

,,Þetta er okkur að kenna, við vissum að þeir myndu pressa á okkur og við getum ekki gefið boltann frá okkur eins og við gerðum. Við gáfum þeim of mikið pláss.“

,,Þeir skoruðu flott mörk en við getum ekki byrjað svona. Þú þarft að staðsetja þig betur og það tengist allt einbeitingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Það þýðir ekki að ræða Marcus núna“

„Það þýðir ekki að ræða Marcus núna“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann hafi áhyggjur af meiðslum lykilmanns

Arteta viðurkennir að hann hafi áhyggjur af meiðslum lykilmanns
433Sport
Í gær

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Í gær

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra
433Sport
Í gær

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum