fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 18:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var skiljanlega ansi óánægður með frammistöðu síns liðs gegn Bournemouth í dag.

Bournemouth kom mörgum á óvart og vann 0-3 útisigur á Old Trafford og átti í raun sigurinn skilið.

Frammistaða United kemur mörgum á óvart eftir mjög flotta spilamennsku gegn Chelsea í miðri viku.

,,Við byrjuðum svo illa, munurinn á okkur var of mikill. Við byrjuðum vel gegn Chelsea og voru mjög aggressívir og einbeittir. Í dag vorum við það ekki,“ sagði Ten Hag.

,,Þetta er okkur að kenna, við vissum að þeir myndu pressa á okkur og við getum ekki gefið boltann frá okkur eins og við gerðum. Við gáfum þeim of mikið pláss.“

,,Þeir skoruðu flott mörk en við getum ekki byrjað svona. Þú þarft að staðsetja þig betur og það tengist allt einbeitingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir sótti gott stig

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir sótti gott stig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja sem hentar Manchester United vel

U-beygja sem hentar Manchester United vel