fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Bruno Fernandes ekki til taks gegn Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 18:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, verður ekki með liðinu í næstu umferð gegn Liverpool.

Fernandes er einn allra mikilvægasti leikmaður United og ber þá einnig fyrirliðaband liðsins.

Fernandes fékk gult spjald í leik gegn Bournemouth í dag en hans lið tapaði þeim leik harkalega, 0-3 á heimavelli.

Portúgalinn hefur fengið of mörg gul spjöld og fer því í eins leiks bann og verður ekki til taks í leiknum við Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Í gær

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur