fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Byrjunarlið Aston Villa og Arsenal – Havertz byrjar

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 16:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bíða margir spenntir eftir lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er Arsenal heimsækir Aston Villa nú klukkan 17:30.

Arsenal hefur aðeins tapað einum leik á tímabilinu hingað til en það var tap á útivelli gegn Newcastle í byrjun nóvember.

Villa hefur komið mörgum á óvart og virðist ætla að berjast um toppsætið en liðið er með 32 stig eftir aðeins 15 leiki.

Unai Emery, stjóri Villa, er að mæta sínu fyrrum félagi en hann var um tíma þjálfari Arsenal en var rekinn eftir ekki svo langa dvöl í starfi.

Hér má sjá byrjunarliðin í kvöld.

Aston Villa: Martinez; Konsa, Diego Carlos, Pau Torres, Digne; Bailey, Kamara, Douglas Luiz, McGinn; Tielemans; Watkins.

Arsenal: Raya; White, Saliba, Gabriel, Zinchenko; Odegaard, Rice, Havertz; Saka, Jesus, Martinelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?