fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Yngri landslið fengu að vita hverjir andstæðingarnir verða

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 8. desember 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er hverjir mótherjar Íslands verða í 2. umferð undankeppni EM U17 og U19 ára liða kvenna, dregið var í höfuðstöðvum UEFA í dag, föstudag.

U17 lið Íslands er í riðli A2 ásamt Finnlandi, Portúgal og Kósóvó. Riðillinn verður spilaður fyrir 24. mars í einu af löndunum í riðlinum. Það lið sem vinnur sinn riðil kemst á lokamótið sem haldið verður í Svíþjóð 5.-18. maí 2024.

U19 lið Íslands er einnig í riðli A2 ásamt Austurríki, Írlandi og Króatíu. Riðillinn þeirra verður spilaður annað hvort 21.-28. febrúar eða 2.-9. apríl. Það lið sem vinnur sinn riðil kemst á lokamótið sem haldið verður í Litháen 14.-27. júlí 2024.

Nánar má lesa um drátt U17 hér.

Nánar má lesa um drátt U19 hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?