Nýr heimavöllur Everton er heldur betur farinn að taka á sig mynd en hann á að verða klár seint á næsta ári.
Eins og flestir vita spilar Everton nú á Goodison Park en nýr heimavöllur félagsins verður hinn glæsilegasti.
Mun hann taka tæplega 53 þúsund manns í sæti og kostar bygging hans um 500 milljónir punda.
Hér að neðan má sjá myndband af stöðunni.
Progress continues 🚧 pic.twitter.com/OTnH1Jk0BW
— Everton Stadium (@EvertonStadium) December 6, 2023